Horfa undir yfirborđ jarđar - útleysing í aflvél - mögulega hugsađ sér

Orđlof

Búin ađ vera ađ ganga?

Allnokkrir fréttamenn kunna ekki einfaldar sagnbeygingar. Ţeir virđast alls ekki kunna skil á núliđinni tíđ, heldur ţrástagast á „búiđ ađ, búiđ ađ“ – og sama gildir um framtíđ ţar sem hún er látin víkja fyrir „kemur til međ ađ“. Ţetta er ekki einungis ljótt mál og klúđurslegt, heldur smitar ţađ út frá sér til almennings eins og ótal dćmi sanna.

Ţeir hinir sömu eiga líka í miklu basli ađ greina á milli framsöguháttar og viđtengingarháttar, ekki einungis á eftir hvort og ef, heldur hćttir ţeim til ađ ofnota viđtengingarhátt ţar sem betur fer á einföldum framsöguhćtti. […]

Ţađ eru ekki ađeins sagnir sem vefjast fyrir ţessum mönnum. Málfar ţeirra einkennist einnig af orđafátćkt, enda staglast ţeir sí og ć á sömu orđum og orđasamböndum – og svo hćttir ţeim til ađ hrúga inn nafnorđum í stađ sagna sem gera máliđ spengilegra og beinskeyttara.

Í ţeirra munni rćđa menn ekki mál, heldur taka orđrćđu, fundir standa ekki enn, heldur eru enn í gangi og mót, hátíđir eđa samkomur eru ekki haldnar, heldur fara fram. 

Raunar má segja ađ nćstum hreint allt í gangi eđa fari fram. En málfari fer ţví miđur ekki fram.

Njörđur P. Njarđvík. Grein í fréttablađinu.is.  

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Viđ erum ađ reyna ađ horfa á hluti sem eru undir yfirborđi jarđar.

Frétt á ruv.is.                                      

Athugasemd: Hér vitnađ í viđtal viđ eldfjallafrćđing. Hann talar eins og margir ađrir frćđingar, blátt áfram. Engu ađ síđur er vonlaust ađ horfa á ţađ sem ekki sést, hversu mikiđ sem reynt er. 

Nú kann einhver ađ segja ađ ţetta sé sagt í óeiginlegri merkingu. Ţađ er rétt, en ţá er betra ađ nota annađ orđalag, ađ minnsta kosti í frétt sem skrifuđ er á netinu. Til dćmis:

Viđ reynum ađ fylgjast međ ýmsu sem gerist undir yfirborđi jarđar.

Líklega er ţađ ţetta sem eldfjallafrćđingurinn á viđ. Sé svo er svo auđvelt fyrir blađamanninn ađ lagfćra talmáliđ og fćra til ritmáls.

Tillaga: Viđ reynum ađ fylgjast međ ýmsu sem gerist undir yfirborđi jarđar.

2.

„Ţá voru fjall­göng­ur sér­lega vin­sćl­ar á međal ţeirra sem ekki skelltu sér í sól­ina í út­lönd­um. Norđur- og Aust­ur­land voru sérlega vin­sćl­ir áfangastađir sum­ariđ 2021, enda var besta veđriđ ţar í júlí og ág­úst.

Frétt á mbl.is.                                      

Athugasemd: Sérlegur blađamađurinn er ekkert sérlega gagnrýninn á eigin texta. Atviksorđiđ „sérlega“ er ţarna í nástöđu og raunar alveg óţarft.

Best er ađ skrifa almennt mál, varast ađ ofnota orđ og orđasambönd. Í ţessu sambandi er ekkert ađ ţví ađ nota orđ eins og mjög, afar, afskaplega og svo framvegis.

Ofangreindar málsgreinar er klúđurslegar. Ţar ađ auki er ţetta mat blađamannsins sem er alltaf afar slćm heimild og telst slćm blađamennska. Hann á ađ nota ađrar heimildir. 

Skrýtiđ hvernig orđ öđlast vinsćldir á hjá blađamönnum. Nefna má orđ eins og sérlega,tímapunktur“ (sem er orđleysa, algjörlega gagnslaust), stađsettur, viđbúiđ, landsvísa, heimsvísa og fleiri.

Tillaga: Ţá voru fjall­göng­ur mjög vin­sćl­ar á međal ţeirra sem ekki skelltu sér í sól­ina í út­lönd­um. Á Norđur- og Aust­ur­land er margir vin­sćl­ir áfangastađir sum­ariđ 2021, enda var besta veđriđ ţar í júlí og ág­úst.

3.

„35 starfsmenn eru hjá farsóttarhúsum og 

Frétt á blađsíđu 35 í Morgunblađinu 31.12.21.                                     

Athugasemd: Ţetta birtist í frétt um farsóttarhús. Margir blađamenn Morgunblađsins kunna ekki einfalda reglu í skrifum: Aldrei byrja málsgrein á tölustaf. Jafnvel reyndustu blađamenn Moggans falla á ţessu prófi.

Tillaga: Ţrjátíu og fimm starfsmenn eru hjá farsóttarhúsum og 

4.

„548 greindust međ kórónuveiruna innanlands í gćr …

Frétt á vísi.is, mbl.is.                                       

Athugasemd: Bćđi Vísir og Mogginn féllu á prófinu. Í báđum fjölmiđlum byrja fréttin á tölustöfum og er ţađ hvergi gert í vestrćnum fjölmiđlum. Nemendur í skólum landsins fengju bágt fyrir ef ţeir skrifuđu tölustaf í upphafi málsgreinar. 

Ţannig er aldrei skrifađ á fréttablađinu.is og ekki í dag á ruv.is og ekki heldur á DV.is. 

Tillaga: Alls greindust 586 einstaklingar međ kórónuveiruna innanlands í gćr …

5.

„Lík­legt er taliđ ađ bil­un­in teng­ist ţví ađ útleysing varđ í aflvél í Búr­fells­virkj­un …

Frétt á mbl.is og fleiri fjölmiđlum.                                     

Athugasemd: Í fréttinni er fjallađ um bilun og skort á heitu vatni í Rangárţingi ytra, Rangárţingi eystra og Ásahreppi. Fréttin er illskiljanleg.

Hvađ er „útleysing“? Finn ekki ţetta orđ í orđbókunum mínum. Í orđasafni Rarik segir:

Sjálfvirk útleysing, handvirkt rof sem ekki var gert ráđ fyrir eđa mis­heppnuđ innsetning viđ bilun í raforkukerfinu.

Ég er litlu nćr. Og hver er munurinn á vél og aflvél? 

Varla er ţađ til of mikils mćlst ađ fyrirtćki sem útvega rafmagn skýri fagorđin svo fólk skilji hvađ átt er viđ. Mesta undrun vekur ađ blađamenn skuli birta fréttatilkynningu frá Veitum án skýringa. Sumir eru svo kokhraustir ađ ţeir eigna sér hluta af efni fréttatilkynningarinnar, sleppa gćsalöppum, svo fréttin líti út eins og ţeir hafi skrifađ hana en ekki Veitur.

Ţori ađ veđja ađ blađmađur Moggans og annarra fjölmiđla hafi ekki hugmynd um hvađ ţetta ţýđir:

Lík­legt er taliđ ađ bil­un­in teng­ist ţví ađ út­leys­ing varđ í afl­vél í Búr­fells­virkj­un sem olli út­leys­ingu hjá ál­veri Rio Tinto í Straums­vík. Viđ ţađ kom tíđni­högg á raf­kerfiđ og dćl­an stöđvađist og ekki var hćgt ađ koma henni í gang aft­ur.

Svona er ekki blađamennska.

Tillaga: Engin tillaga.

6.

„Ég gćti mögulega hugsađ mér ađ snúa aftur í stjórnmál síđar á lífsleiđinni …

Frétt á blađsíđu 2 í Morgunblađinu 3.1.22.                                     

Athugasemd: Sumt fólk hefur tekiđ ástfóstri viđ atviksorđiđ mögulega og nota ţađ í tíma og ótíma. Viđmćlandinn segist mögulega geta hugsađ sér.

Orđiđ mögulega merkir einfaldlega ţađ sem er hugsanlegt. Varla er ţađ svo ađ viđmćlandinn gćti „hugsanlega hugsađ sér“ ađ fara aftur í stjórnmál?

Tillaga: Ég gćti hugsanlega snúiđ aftur í stjórnmál síđar á lífsleiđinni …


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Guđmundsson

Ég ţakka fyrir áhugaverđa pistla.

Útleysing er ţađ ţegar ađ sjálfvirkur búnađur aftengir einn hluta rafkerfis fra öđrum til ađ forđast skemmdir vegna yfirálgs. Ekki slćmt orđ, finnst mér, en útskýring Rarik finnt mér síđri.

Vél og aflvél. Oft er skeytt viđ heiti vélar viđbót til ađgreiningar frá öđrum tegundum véla og tengist oft ţví sem vélin skilar frá sér, t.d. flökunarvél, pökkunarvél, beygjuvél. Í ţessu tilfelli er er ţađ afl í formi rafmagns.

Hólmgeir Guđmundsson, 3.1.2022 kl. 17:44

2 Smámynd: Sigurđur Sigurđarson

Bestu ţakkir, Hólmgeir.

Skil ţetta mćtavel núna. Útskýring Rarik sýnist mér ađeins fyrir „innvígđa“. Ţví er gagnslaust ađ senda út svona fréttatilkynningu og ćtlast til ađ viđ, óbreyttur almúginn, skiljum hana til fullnustu.

Stór flutningabíll er međ afvél samanboriđ viđ Toyota Yaris. Hins vegar myndi enginn átta sig á ađ aflvél framleiđir rafmagn nema vita ţađ fyrirfram og geta ráđiđ í ţađ af samhenginu. Ţó framleiđir Yaris rafmagn rétt eins og ađrir bílar.

Líklega eru flestar vélar međ afl nema kannski ristavél. smile

Sigurđur Sigurđarson, 3.1.2022 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband