Gera góđa hluti - löggan send í póstnúmer 113 - varđ fyrir hjartastoppi

Orđlof

Gćr

Orđiđ gćr er stundum greint sem atviksorđ. Ţađ beygist ekki í föllum eđa tölum, bćtir ekki viđ sig greini, tíđbeygist ekki, stjórnar ekki falli, og er hvorki samtenging né upphrópun. 

Ţetta er vissulega dćmigerđ lýsing á atviksorđum; ţau eru oft notuđ sem eins konar „ruslakista“, og skilgreind út frá ţví sem ţau eru ekki, frekar en út frá ţeim eiginleikum sem ţau hafa. 

Á hinn bóginn hefur gćr ekki dćmigerđa setningarstöđu atviksorđa. Ţađ kemur eingöngu fyrir í sambandinu í gćr, og í stađ ţess er hćgt ađ setja orđ eins og morgun, kvöld o.fl. sem eru ótvírćtt nafnorđ. 

Ţótt gćr komi ekki fyrir í öđrum samböndum eru ţađ ekki rök gegn ţví ađ telja ţađ nafnorđ. 

Sama gildir um bođstólum í á bođstólum og takteinum í á takteinum, en ţau orđ eru ćvinlega greind sem nafnorđ (í ţágufalli fleirtölu), ţótt ţau komi ekki fyrir í öđrum myndum.

Orđflokkar. Ásta Svavarsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

„Óskar hefur gert mjög góđa hluti međ Blikum og var fyrir ţađ hjá Gróttu ţar sem árangurinn var frábćr.

Frétt á dv.is.                                       

Athugasemd: Hvađa „hluti“ skyldi Óskar Hrafn Ţorvaldsson ţjálfari meistaraflokks karla í Breiđabliki hafa gert? Smíđar hann úr tré eđa járni, mótar í leir eđa málar? Um ţađ er ekki vitađ. 

Hitt er ljóst af hann hefur stađiđ sig vel í starfi sínu. Má vera ađ blađamađur hafi ćtlađ ađ segja ţađ en ekki fundiđ réttu orđin.

Tillaga: Óskar hefur stađiđ sig vel međ Blikum og árangurinn var ekki síđri hjá Gróttu ţar sem hann var áđur.

2.

„Ţeir koma frá 32 mis­mun­andi lönd­um en …

Frétt á mbl.is.                                       

Athugasemd: Sé atviksorđinu mismunandi sleppt verđur engin breyting á merkingu setningarinnar. Ţar af leiđir ađ orđiđ er gagnslaust ţarna.

Komi hlauparar frá fleiri en einu landi skilja lesendur sig samstundis ađ ţau eru ólík („mismunandi“). Varla eru til tvö eins lönd.

Tillaga: Ţeir koma frá ţrjátíu og tveimur lönd­um en …

3.

„Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu var kölluđ til í póstnúmerinu 113

Frétt á visi.is.                                       

Athugasemd: Ćtli ţađ sé ekki alhćfing ađ fullyrđa ađ löggan sé vitlaus? Ađ minnsta kosti veit hún ekki ađ póstnúmer eru ekki hverfi eins og blađamađur Vísis afritar úr svokallađri „dagbók lögreglunnar“. 

Löggan á viđ alvarlega vanţekkingu ađ glíma - og veit ekki af ţví. 

Ástandiđ hjá blađamönnum er ekkert skárra. Ţeir birta rugliđ frá löggunni athugasemdalaust. Vera má ađ ţeir viti ekkert betur. Ţá hlýtur lesandinn ađ velta ţví fyrir sér hvort ađrar fréttir séu jafn ótrúverđugar.

Oft kemur fyrir ađ löggan segi frá atburđum sem gerast í „hverfi 220“. Ţađ er ekki til en póstnúmeriđ 220 er í Hafnarfirđi. Skyldi vera fréttalaust í hverfi 600, hverfi 700, hverfi 630 eđa hverfi 450 svo dćmi séu tekin. 

Ţetta er fyrir neđan allan ţjófabálk hjá blađamönnum sem lepja ţetta upp eftir ţeim Geir og Grana í löggunni.

TillagaEngin tillaga.

4.

23 fór­ust í árás­inni, ađ sögn Úkraínu­manna, ţar á međal ţrjú börn.

Frétt á mbl.is.                                    

Athugasemd: Blađamenn á Mogganum talast greinilega ekki viđ. Sumir ţeirra vita ađ ekki á ađ byrja málsgrein á tölustaf. Ađrir vita ţađ ekki eđa kćra sig kollótta. Reynsla flćđir ekki á milli manna.

Fréttin er ekki nógu vönduđ. Í henni segir:

Ţegar loft­árás­in var gerđ var hald­inn fund­ur úkraínska flug­hers­ins međ full­trú­um er­lendra vopna­birgja …

Ţetta skilst ekki. Var fundurinn haldinn vegna árásarinnar eđa eftir hana? Stóđ fundurinn yfir og var hann skotmarkiđ?

Í fréttinni segir:

Ţeim sem tóku ţátt í fund­in­um var tor­tímt í loft­árás­inni.

Fer ekki betur á ađ segja ađ fundarmenn hafi látist eđa veriđ drepnir í árásinni?

Tillaga: Tuttugu og ţrír fór­ust í árás­inni, ađ sögn Úkraínu­manna, ţar á međal ţrjú börn.

5.

„Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar fékk afar góđar viđtökur er hann labbađi í átt ađ 18. holu St. Andrews vallarins …

Frétt á fréttablađinu.is.                                      

Athugasemd: Af mynd sem fylgir fréttinni sést ađ Tiger Woods gengur á golfvellinum. Talsverđur munur er ađ ganga og „labba“, orđin merkja alls ekki ţađ sama. Göngustígar eru á milli brauta á flestum golfvöllum. Hvergi eru „labbistígar“.

Tillaga: Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar fékk afar góđar viđtökur er hann gekk ađ 18. holu St. Andrews vallarins …

6.

„Eriksen, sem er ţrítugur, virđist hafa náđ sér ađ fullu eftir hjartastoppiđ sem hann varđ fyrir á síđasta ári …

Frétt á blađsíđu 32 í Morgunblađinu 16.2.22                                      

Athugasemd: „Varđ hann fyrir hjartastoppi eđa fékk hann hjartastopp? Ég ţekki mann sem varđ fyrir bíl og slasađist. Má vera ađ „hjartastopp“ sé eins og bíll sem kemur ađvífandi og skađar heilsuna.

Tillaga: Eriksen, sem er ţrítugur, virđist hafa náđ sér ađ fullu eftir hjartastoppiđ á síđasta ári …

7.

„… eini forsćtisráđherra Breta sem horfiđ hefur úr embćtti sínu međ ţessari ađferđ.“

Reykjavíkurbréf Morgunblađsins 17.7.22.                                     

Athugasemd: Höfundurinn skrifar um Spencer Perceval (1762-1812) sem var forsćtisráđherra Bretlands: Sá var myrtur í embćtti og sá eini í ţví starfi sem mćtti örlögum sínum á ţann hátt.

Ansi algengt er ađ breskir forsćtisráđherrar séu ţvingađir úr embćtti en sem betur fer eru ţeir ekki myrtir.

Tillaga: … eini forsćtisráđherra Breta sem ţannig hefur horfiđ úr embćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband