Málsgrein á aldrei ađ byrja á tölustaf

Aldrei á ađ byrja málsgrein á tölustöfum. Ástćđan er einföld. Á eftir punkti eđa í upphafi skrifa er ritađur hástafur, upphafsstafur, ekki lítill stafur. Tölustafir eru alltaf eins, enginn hástafur eđa lítill stafur. Tölustafur í upphafi fréttar ruglar.

Í fyrstu grein ritreglna segir:

Stór stafur er alltaf ritađur í upphafi máls og í nýrri málsgrein á eftir punkti.

Af ţessu leiđir ađ annađ hvort á ađ skrifa töluna međ bókstöfum eđa umorđa setninguna svo tölustafurinn verđi ekki fremstur. Ţannig er ţetta út um allan heim. Hér á landi virđast margir blađamenn ekkert vita um ţetta.

Á vefnum Grammar Monster segir:

It is considered untidy to start sentences with figures. You should either reword your sentence or write the number in full.

Blađamenn á öllum fjölmiđum eiga ţađ til ađ byrja málsgreinar á tölustöfum. Ef ekki allir ţá eru allir undir ţá sök seldir ađ leiđbeina ekki ţeim sem gera ţetta. Fyrst og síđast hvílir ábyrgđin á stjórnendum fjölmiđlanna, ritstjórum, ritstjórnarfulltrúum og öđrum sem teljast til umsjónarmanna. Ţeir standa sig illa ađ ţessu leyti.

Í tćpa tvo mánuđi hef ég hagađ mér svo heimskulega ađ ég hef skrifađ niđur ţau skipti sem ég rekst á tölustafi í upphafi málsgreinar. Mér hefur lengi virst ţetta svo algengt ađ ég vildi athuga hvort rétt vćri. Og svo er. 

Verst er ţegar fjölmiđlar segja frá kórónufaraldrinum. Blađamenn sjá á vef á vefnum covid.is, tölfrćđi dagsins. Ţeir virđast skrifa allt í belg og biđu sem ţar stendur og byrja á tölustöfunum: „1.988 eru í sóttkví í dag“ og svo framvegis í stađ ţess ađ skrifa „Í sóttkví eru nú 1.988 manns.

Já, en ţetta er nú bara tölur um faraldurinn, kann einhver ađ segja. Nei, ţetta eru fréttir og ţćr ţarf ađ reiđa fram eins og rétt er. Eđa er stundum réttlćtanlegt ađ skrifa vitleysu?

Ekki hef ég rýnt svo vel í fréttir ađ ég hafi fundiđ allt. Ţar ađ auki les ég ekki alla fjölmiđla á sama hátt. Ţeir eru ólíkir sem og blađamennskan sem stunduđ er.

Hér er listinn minn og í honum er greint frá upphafi fréttar og linkur á hana fylgir.

Mogginn

  1. 120 til­kynn­ing­ar  mbl.is
  2. 159 er enn. mbl.is
  3. 90 prósent … Morgunblađiđ 29.6.20, blađsíđa 14
  4. 32 stúlk­ur … mbl.is
  5. 119 einstaklingar   Morgunblađiđ 15.7.21, blađsíđu 32.
  6. 827 einstaklingar … Morgunblađiđ 20.7.21, forsíđa.
  7. 955 hegningarlagabrot … Morgunblađiđ 23.7.21, blađsíđa 10.
  8. 71 kór­ónu­veiru­smit  mbl.is
  9. 122 greindust … Blađsíđa 6 í Morgunblađinu 29.7.21. 
  10. 1. nóvember 1913 … Blađsíđa 21 í Morgunblađinu 31.7.21.
  11. 67 kór­ónu­veiru­smit … mbl.is
  12. 4152 sýni … mbl.is
  13. 24 hafa … Blađsíđa 4 í Morgunblađinu 4.8.21. 
  14. 42 ára … mbl.is
  15. 151 kór­ónu­veiru­smit … mbl.is
  16. 94 eru … mbl.is
  17. 119 kór­ónu­veiru­smit … mbl.is
  18. 800 heim­ili … mbl.is
  19. 57 kór­ónu­veiru­smit … mbl.is
  20. 106 kór­ónu­veiru­smit  … mbl.is
  21. 14 daga … mbl.is.
  22. 91 var … mbl.is.
  23. 14 daga … mbl.is.
  24. 1.842 eru … mbl.is.
  25. 14 daga  … mbl.is
  26. 1.988 eru … mbl.is.

Vísir

  1. 28 ára karlmađur  visir.is.
  2. 37,4% eru … visir.is.
  3. 50 ţeirra  visir.is.
  4. 45 ţeirra … visir.is.
  5. 14 daga … visir.is.
  6. 151 greindist … visir.is.
  7. 94 greindu … visir.is.
  8. 1.388 eru … visir.is.
  9. 1.136 eru  visir.is.
  10. 2.333 eru … visir.is
  11. 49 greindust … visir.is.
  12. 23 hinna … visir.is.
  13. 1.380 eru … visir.is.
  14. 1.842 eru … visir.is.
  15. 111 greindust … visir.is.
  16. 2.385 innanlandssýni … vísir.is.

Ríkisútvarpiđ

  1. 67 greindust  … ruv.is.
  2. 108 greindust  … ruv.is.
  3. 116 smit … ruv.is.
  4. 55 ţeirra sem … ruv.is.
  5. 94 voru. ruv.is.
  6. 119 greindust ruv.is.
  7. 3,84 prósent … ruv.is.
  8. 57 greindust … ruv.is.
  9. 1.380 eru  … ruv.is.
  10. 18 eru ruv.is.
  11. 106 manns  … ruv.is.
  12. 130 greindust … ruv.is.
  13. 55 greindust … ruv.is.
  14. 30 voru  … ruv.is.
  15. 1.988 eru … ruv.is.
  16. 14 daga … ruv.is.

DV

  1. 106 greindust  … dv.is.
  2. 130 greindust … dv.is.
  3. 55 kórónuveirusmit … dv.is.
  4. 30 voru … dv.is.

Fréttablađiđ

  1. 21 er … frettabladid.is.
  2. 21 manns á­höfninni … frettabladid.is.
  3. 321 barn og … frettabladid.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband