Međ afar blendnu móti - Englandsdrottnin lét lífiđ - ölvunarakstrar
11.9.2022 | 10:37
Orđlof
Nástađa
Ţađ er kallađ nástađa ţegar sömu orđ (eđa stílbrigđi) standa óţćgilega nálćgt í sama texta. Ţetta orkar illa á lesendur eđa áheyrendur og best er međ forđast slíka hnökra.
Samheitaorđabćkur geta reynst hér gagnlegar og ćskilegt er ađ forđast merkingarsnauđ orđ.
Dćmi:
Sumum hjónaböndum lýkur međ skilnađi hjónanna. Betra vćri: Sumum hjónaböndum lýkur međ skilnađi.
Bóndinn fór međ sauđfé sitt í sláturhús til slátrunar. Betra vćri: Bóndinn fór međ sauđfé sitt í sláturhús.
Gott mál. Ólafur Oddsson (1943-2011), íslenskufrćđingur og menntaskólakennari.
Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum
1.
Snorri drullar yfir myndina hans Balta
Frétt á mbl.is.
Athugasemd: Orđfćri götustráka á ekkert erindi í fjölmiđla, hvorki í beinni eđa óbeinni frásögn blađamanns.
Ţar ađ auki er ţađ ekki frétt ţótt einhverjum líki ekki viđ bíómynd. Hvers konar blađamađur nennir ađ eltast viđ svona neikvćđ ummćli sem hrekkur upp úr manni sem enginn ţekkir.
Oftast fer betur á ţví ađ nota fullt nafn ţeirra sem um er rćtt í frétt. Vel má vera ađ af vinum og kunningjum sé Baltasar Kormákur kallađur Balti en ţađ ţekkja fáir nema kumpánlegir blađamenn.
Tillaga: Snorri fer ófögrum orđum yfir myndina hans Balta.
2.
Viđbrögđ viđ nýjum forsćtisráđherra Bretlands međ afar blendnu móti.
Frétt á blađsíđu 6 í Fréttablađinu 6.9.22.
Athugasemd: Hvađ má kallast blendin viđbrögđ? Eru viđbrögđin ţá óskýr eđa viđsjál? Allir ţekkja sögnina ađ blanda saman. Forđum drakk fólk blöndu, ţađ er súra mysu, en ţađ er nú allt annađ mál en tengist ţó.
Blendinn náungi er viđsjáll, undirförull, sviksamur.
Sá sem er blandinn er lćvís.
Oft er talađ um ađ loft sé lćvi blandiđ og ţá stundum átt viđ ađ svik, óhreinlyndi sé međal fólks eđa jafnvel baktjaldamakk.
Lćvís náungi er sviksamur. Fyrri hlutinn, lć er nafnorđ í hvorugkyni, eintöluorđ, sem merkir svik eđa undirferli. Í nútímamáliđ er ţekkist vart annađ en ţágufalliđ í f. Orđiđ beygist svona:
lć
um lć
frá lćvi
til lćs
Séu viđbrögđin afar blendin eru ţau líklega ekki lengur blendin heldur hljóta viđbrögđin ađ hafa allt annađ heiti, ekki lengur beggja blands. Fái nýi forsćtisráđherrann afar blendnar móttökur eru flestir á móti honum. Svo er hins vegar ekki. Pólitískir andstćđingar eru á móti en samherjar međ styđja hann. Viđbrögđin eru ţví misjöfn og veltur á ţví hverjir eru spurđir.
Skiljist ţetta ekki má taka dćmi af malti og appelsín sem oft er blandađ saman og nefnt jólaöl. Hvađ verđur um jólaöliđ ef 95% af miđinum er appelsín? Er hann afar blandinn eđa bara appelsín?
Tillaga: Sitt sýnist hverjum um nýjan forsćtisráđherra Bretlands.
3.
Elísabet Englandsdrottning lét lífiđ, 96 ára ađ aldri, nú fyrir skömmu.
Frétt á mbl.is.
Athugasemd: Ekki telst ţetta gott. Samkvćmt orđabók hefur sá orđiđ fyrir slysi eđa árás sem lćtur lífiđ.
Sem betur fer hefur fréttin veriđ leiđrétt, raunargjörbreytt. Finnst ţó á Google.
Best er ađ hafa sem fćst orđ um ţetta hörmulega slys Moggans og er ekki átt viđ andlát drottningarinnar.
Tillaga: Engin tillaga.
4.
Grípa til mjög sérstakrar ađgerđar vegna fćkkunar í íţróttafélaginu.
Frétt á vísi.is.
Athugasemd: Hvernig getur svo margt veriđ sérstakt? Ekki er alltaf ljóst hvađ átt er viđ. Hugsanlega er átt viđ ađ eitthvađ sé öđru vísi en annađ.
Í mörgum tilvikum ber notkunin á lýsingarorđinu sérstakur vitni um nćfurţunnan orđaforđa.
Í frétt Vísis er sagt frá ţví ađ sveitarfélagiđ Vogar vilji međ óvenjulegum hćtti fjölga í samfélagi sínu, einkum međ ţví ađ núverandi íbúar eignist afkvćmi.
Tillaga: Grípa til mjög óvenjulegra ađgerđa vegna fćkkunar í íţróttafélaginu.
5.
Bitin til bana af hákarli í snorkli.
Frétt á blađsíđu 6 í Fréttablađinu 9.9.22.
Athugasemd: Enska sögnin to snorkle merkir samkvćmt Íslenskri nútímamálsorđabók:
kafa međ kafaragleraugu og öndunarpípu nálćgt vatnsyfirborđi
Líklega er ekkert íslenskt orđ til um ţađ nema snorkla en ţađ er hálfgildings bastarđur og síst af öllu gegnsćtt orđ.
Hitt er ţó lakara ef hákarl hafi veriđ ađ snorkla og er ţetta sagt beinum orđum.
Ţolmyndin ruglar frásögnina. Tillagan er skárri.
Tillaga: Hákarl beit til bana konu sem var ađ kafa.
6.
Átta ölvunarakstrar komu inn á borđ lögreglu
Frétt á mbl.is.
Athugasemd: Akstur er eintöluorđ, ekki til í fleirtölu. Ekki heldur ölvunarakstur.
Ótaldćmi eru um vitleysur í svokallađri dagbók lögreglunnar sem blađamenn birta án leiđréttingar. Löggan heldur til dćmis ađ póstnúmer séu heiti á hverfum á höfđaborgarsvćđinu, ţó ekki utan ţess.
Löggan nefnir stundum um ađila í dagbókinni en stuttu síđar eru ţeir sömu orđnir ađ einstaklingum. Sömu einstaklingar verđa í nćstu línu ađ manneskjum og svo kunna ţćr ađ verđa í sömu málsgrein ađ mönnum.
Á vísi.is er haft eftir löggunni ađ listamađur hafi lofađ ađ lćkka í sér og var átt draga úr styrk í hljómflutningstćkjum.
Ţetta allt og meira til er líklega ţolandi en verra er ţegar blađamenn telja allt í dagbókinni vera fréttaefni og birta allar ekkifréttirnar og međ orđalagi sem sćmir hvorki fjölmiđli né opinberri stofnun eins og löggunni.
Tillaga: Átta manns voru teknir fyrir ölvun viđ akstur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.