Axarsköftin í fjölmiđlum á árinu 2022

Hér eru nokkuđ af ţví sem ég hef fjallađ um á árinu 2022. Óţarfi er ađ hafa frekari orđ um upptalninguna. Hún skýrir sig sjálf. Linkar eru á allar fréttir. Forvitnilegt ađ ađ skođa hvort fjölmiđlar leiđrétti málfar eđa vitleysur. Slíkt er afar sjaldgćft.

Númerin eru ađeins til hćgđarauka, ekki mat á hvort eitt sé verra en annađ. Ţess ber ađ geta ađ ţetta er ađeins brot af ţví sem ritađ var um á ţessum vettvangi. Margt annađ ćtti erindi hingađ.

Alrćmt

  1. „… ţar sem ís­inn á vatn­inu er orđinn of ţykk­ur til ađ hćgt sé ađ fram­kvćma ţar köf­un …“ Frétt á mbl.is.           
  2. „Hóteliđ er stađsett á Hellu …“  Auglýsing á blađsíđu 12 í Morgunblađinu 19.3.22.  
  3. „…toppi Matterhorn en fjalliđ er stađsett í Ölpunum á landamćrum Sviss og Ítalíu.“ Frétt á visi.is.      
  4. „Bílsys átti sér stađ á Sogavegi rétt í ţessu.“ Frétt á visi.is. 
  5. „Rússar eigi ekki stađ í mann­réttinda­ráđi SŢ.“ Frétt á fréttablađinu.is.        
  6. „Mik­il um­ferđarteppa er ţessa stund­ina á Miklu­braut­inni í austurátt vegna bíl­slyss sem átti sér stađ of­ar­lega í Ártúns­brekk­unni.“ Frétt á mbl.is.   
  7. Fyrir eru til stađar eđa í ferli fjöldi kvíabóla annarra fyrirtćkja í Djúpinu.“ Frétt á blađsíđu 14, Sviđsljós, í Morgunblađinu 27.9.22.  
  8. „Viđbragđsáćtlanir til stađar komi til hryđjuverkaárása.“ Frétt á ruv.is
  9. „Yf­ir­völd í Úkraínu segja her­sveit­um sín­um hafa tek­ist ađ sprengja brú á mik­il­vćgri stađsetn­ingu í Ker­son.“ Frétt á mbl.is. 
  10. „Húsiđ er vel stađsett í jađri hverfisins međ …“ Auglýsing á fasteignablađi Fréttablađsins 6.12.22. 
  11. „Willgohs hyggst flytja frá Bandaríkjunum áđur en bandarísku forsetakosningarnar eiga sér stađ áriđ 2024.“ Frétt á vísi.is. 
  12. „Eld­ur kviknađi í Skíđaskál­an­um í gćr­kvöldi ţegar ţar fór fram fyrsta jóla­hlađborđ vetr­ar­ins.“ Frétt á mbl.is. 
  13. „Nýjar rannsóknir Sensai benda til ţess ađ hrukkur og fínar línur eiga til ađ varpa skugga sínum á húđina sveipa hana blćju grámans. Ţessa skugga verđur ađ hrekja á burt til ađ húđin geti risiđ upp í ljóma og sýnt sitt fegursta. Ţegar hulu grámans er svipt í burtu ţá lađast húđin ađ Silk skin sem lýsir upp ađ innan.“ Auglýsing í Fréttablađinu 4.3.22.      
  14. „Varnar­mála­ráđu­neyti Rússa til­kynnti í dag ađ sprengt hefđi veriđ skriđ­dreka sem Vestur­lönd hafi komiđ til Úkraínu.“ Frétt á fréttablađinu.is.       
  15. „Ţađ er nátt­úru­lega ofbođslegt magn af fólki sem geng­ur Lauga­veg­inn og all­ir voru međvitađir um hvernig veđirđ vćri og vel upp­lýst­ir en nokkr­ir voru van­bún­ir til ţess­ar­ar göngu.“ Frétt á mbl.is.  

Ţoka

  1. „For­mađur FKA neitar ađ stíga frá borđi.“ vísir.is.
  2. „Ţá er gott ađ vita af skjóli innan handar undan vćtu og vindi.“ Myndatexti á blađsíđu 2 í Fréttablađinu 12.1.22.
  3. Hćtta međ sér verđlaun fyrir söngvara og söngkonu ársins.“ Fyrirsögn á vísi.is.
  4. Fjöldi ţess fólks sem ţarfn­ast öndunarvélar hef­ur sama skapi stađiđ óhaggađur …“ Frétt á mbl.is.                     
  5. „Ef hópur fer hér um og leiđsögumađur kaupir kannski 40 brauđ á leiđ upp á hálendiđ hlýtur ađ skapast ástand …“ Frétt á blađsíđu tvö í Fréttablađinu.
  6. „Melník hef­ur átt há­vćra rödd í umrćđunni í Ţýskalandi …“ Frétt á mbl.is.
  7. „Hún segir ţađ síđan hafa komiđ sér á óvart ţegar ađrir stjórnarmeđlimir, og nefnir sérstaklega vin miđlimarins …“ Frétt á fréttablađiđ.is. 
  8. „Guđmundur Árni Stefánsson leiđtogi Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi gerđi gott mót í síđustu kosningum.“ Staksteinar á blađsíđu 8 í Morgunblađinu.   
  9. „Ein stćrsta björgun sem gerđ hefur veriđ á Vatna­jökli. Frétt á fréttablađinu.is.    
  10. „Áđur en hann ýtti konunni ofan í holuna segir hún ađ á hann hafi sagt henni frá ţví ađ hann hafi drepiđ fyrrverandi eiginkonu sína.“ Frétt á vísir.is. 
  11. „En til ađ vinna kosninguna í fyrstu umferđ og komast hjá seinni umferđ ţann 30. október ţarf hann ađ tryggja meira en 50 prósent atkvćđa.“Frétt á blađsíđu 10 í Fréttablađinu 29.9.22.
  12. „Hvađ er verra heldur en ađ koma inn á heimili einhvers til ađ skođa húsiđ ţeirra, í heimili ókunnugs fólks?“ Frétt á ruv.is. 
  13. „Ađalritarinn kallađi sérstaklega til löndin Kína og Bandaríkin …“ Frétt á blađsíđu 13 í Morgunblađinu 8.11.22.
  14. „Okkur finnst fólkiđ sem er lenda í ţví sjálftţađ týnist dýr yfir áramótin og fólkiđ í kringum ţau er ađ vakna vegna ţess ađ ţetta hefur ţá gerst áđur.“ Frétt á fréttablađinu.is. 
  15. „Minnst 10.300 grafir hafi veriđ grafnar í borginni allri en allar líkur séu á ţví ađ ţúsundir líka hafi aldrei ratađ í kirkjugarđ.“ Frétt á vísi.is. 

Mismćli

  1. „Fundu veiruna sem olli spćnsku veikinni á safni.“ Frétt á dv.is.
  2. „Ţorgeir segir bíla sem skera sig úr fjöldanum samt ekki safna ryki á söluplaninu.“ Frétt á blađsíđu 2 í bílablađi Morgunblađsins 15.2.22.  
  3. „Nú er frost á frónni og í morgun fraus í ćđum blóđ viđ ţađ eitt ađ skođa mćlingar Veđurstofunnar.“ Frétt á ruv.is.            
  4. „Mál manns sem er grunađur um tilraun til manndráps gagnvart móđur sinni var ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur í morgun.“ Frétt á fréttablađinu.is.   
  5. „Ert ţú ađ fara erlendis?“ Auglýsing fyrirtćkis á fésbókinn.
  6. „Guđmundur Gunnarsson landsliđsţjálfari var myrkur í máli í viđtali 16. apríl sl.“ Frétt á ruv.is. 
  7. „Móđir hans skildi eftir stóra kórónu til ađ fylla …“ Frétt á dv.is. 

Útlenskan

  1. Viđ ákváđum ţví ađ halda okk­ur viđ dropp-heitiđsem all­ir skilja sem vilja … mbl.is.
  2. „Vörulínan Eylíf býđur upp á fjórar vörur, Active JOINTS, Stronger BONES, Smoother SKIN & HAIR og nýjasta varan er Happier GUTS, allt vörur sem hafa reynst fólki vel.“ Auglýsing í Fréttablađinu 9.1.22. 
  3. „Í ljósi ţess hafi B-list­inn sent frá sér er­indi í formi kröfu­bréfs á Agnieszku Ewu, sitjandi formann Efl­ing­ar …“ Frétt á mbl.is.   
  4. „Í gćrkvöldi var mađur tekinn niđur af öryggisverđi í verslun Hagkaupa í Skeifunni.“ Frétt á dv.is. 
  5. Triggerađist viđ afsökunarbeiđni Frosta.“ Frétt á fréttablađinu.is.       
  6. „Međ ţví ađ gera ekk­ert tök­um viđ hliđ međ árás­ar­mann­in­um.“ Frétt á mbl.is.   
  7. „She Drew The Gun, eđa Louisa Roach sem er mögulega skild Davíđ Roach, hefur sent frá sér dystópísku diskónegluna Panopticon.“ Frétt á ruv.is.
  8. Elti drauminn eftir lífshćttulegt slys.“ Frétt á blađsíđu 40 í Morgunblađinu 18.2.22.
  9. „Leik­kon­an Anne Heche er í lífs­hćttu­legu ástandi eft­ir ađ hafa slasast al­var­lega í bíl­slysi í gćr.“ Frétt á mbl.is. 
  10. Hér birtast allar helstu íţróttafréttir dagsins í dag, ţriđjudagsins 18.október, í lifandi uppfćrslu.“ Frétt á ruv.is. 
  11. Brjótandi tíđindi …“ Frétt á dv.is. 
  12. „Námskeiđ, workshop eđa tími sem er fokuserađur á bćtingu hefur gefiđ góđ afköst.“ Frétt í íţróttablađi Fréttablađsins 24.12.22.
  13. „… mik­il­vćg­ast á ţess­um tíma­punkti til ađ koma til móts viđ fólkiđ í land­inu.“ Frétt á mbl.is. 
  14. „Ţađ sem viđ settum langmest út á var ađ verđbólgan var ekkert ávörpuđ …“ Frétt á blađsíđu tvö í Morgunblađinu 13. desember 2022.

Stórfréttir

  1. „Karlmađur situr í gćsluvarđhaldi međal annars vegna gruns um tilraun til manndráps á fyrrverandi unnustu sinni á heimili hennar í desember.“ Frétt á ruv.is.   
  2. „Fyrirtćkiđ gaf frá sér afkomuviđvörun um helgina ţar sem segir ađ líffrćđilegar áskoranir hafi valdiđ dauđa fisksins.“ Frétt á blađsíđu 2 í Morgunblađinu 14.2.22. 
  3. Nýtt kerfi á ađ minnka líkurnar á ţví ađ smá­stirni grípi jarđar­búa í bólinu.“ Frétt á visi.is.  
  4. „Kína muni ţurfa ađ „greiđa“. Frétt á mbl.is.       
  5. „Viđ erum ađ sjá miklar hćkkanir á hrávöru …“ Frétt á ruv.is.  
  6. „… og eins megi ekki spila ţjóđsöngva ţessara ríkja, samkvćmt ákalli Alţjóđaólympíunefndarinnar.“ Frétt á blađsíđu 10 í Morgunblađinu 3.3.22.    
  7. „Örfá til­felli slíkra mála hafa komiđ í ljós og hafa veriđ kćrđ en ekki ţađ mörg ađ Trump hefđi sigrađ kosn­ing­arn­ar sem fóru fram í nóv­em­ber áriđ 2020.“ Frétt á mbl.is. 
  8. „Ţegar loks kom í ljós ađ Joe Biden hefđi sigrađ Arizona fylki í forseta­kosningunum í Banda­ríkjunum áriđ 2020 …“ Frétt á fréttablađinu.is.    
  9. „Ég vil keppnislag sem sigrar Eurovision.“ Frétt á vísi.is. 
  10. „Nú er svo komiđ, ađ mati Morgan Stanley, ađ evrusvćđiđ horfir framan í efnahagslegan samdrátt á nćstu tveimur ársfjórđungum …“ Leiđari Morgunblađsins 30.6.22. 
  11. „Viđvörun um loftskeytaárás óvart send út í Svíţjóđ.“ Frétt á ruv.is. 
  12. „… og ekki leyfa andrúmsloftinu ađ kyrkja okkur til dauđa.“ Frétt á vísi.is.
  13. „Elísabet Englandsdrottning lét lífiđ, 96 ára ađ aldri, nú fyrir skömmu.“ Frétt á mbl.is. 
  14. „Allt ađ 680 áhafn­ar­međlim­ir kom­ast fyr­ir á skip­inu.“ Frétt á mbl.is.

Hmm …

  1. Ţar var fyrsti andstćđingurinn Danmörk, ríkjandi heimsmeistari. Forystugrein Morgunblađsins 29.1.22   
  2. „Sam­kvćmt lög­reglunni er mikiđ af ţví ađ bifreiđastöđum hingađ og ţangađ vegna snjórennings og ó­fćrđar sem gera ađ­stćđur erfiđar á veginum.“ Frétt á fréttablađiđ.is
  3. „Á vef sveit­ar­fé­lags­ins er greint frá ţví ađ tek­ist hafi ađ forđa tjóni.“ Frétt á mbl.is.
  4. „Hópurinn er reynslulítill.“ Frétt á blađsíđu 46 í Morgunblađinu 26.5.22.          
  5. „Fjórđa barn Jóns og Hafdísar mćtt.“ Frétt í fréttablađinu.is. 
  6. „Fyrstu laxarnir mćttir í Kjósina.“ Frétt á mbl.is. 
  7. „Markríllinn mćttur á Ţórshöfn.“ Frétt á blađsíđu 8 í Morgunblađinu 28.7.22.
  8. „Hér nćgir ađ rifja upp ófarir stórhýsisins Orkuveituhússins sem nú stendur tómt, hrakfarir Fossvogsskóla og ótal myglandi nýbyggingar kennitöluflakkara.“ Ađsend grein í Morgunblađinu 7.5.22.   
  9. „… og stakk hana ţví nćst 21 sinni međ hníf, árás sem hafđi banvćnar afleiđingar í för međ sér.“ Frétt á blađsíđu 19 í Morgunblađinu 18.6.22.
  10. „Til­rćđis­mađur Reagan endanlega frjáls og heldur uppselda tónleika í Brooklyn.“ Frétt á vísi.is.     
  11. „Innrásin var frá upphafi mjög hernađarađgerđ og virtust ráđamenn í Moskvu gera hverja ranga ályktunina á fćtur annarri.“ Frétt á vísi.is.   
  12. „Olivia Newton-John skilur eftir sig eina dóttur …“ Frétt á blađsíđu 28 í Morgunblađinu 15.8.22.
  13. „Dómsmálaráđherra segir komiđ ađ ţví ađ stíga fast til jarđar í baráttunni viđ glćpahópa.“ Frétt á vísi.is. 
  14. „Í ástarsambandi međ lögmanni sínum.“ Frétt á mbl.is. 
  15. „Ţol­endur eiga ekki ađ ţurfa ađ ber­skjalda sig inn ađ beini til ţess ađ viđ trúum ţeim.“
  16. „Ţar hélt hann ţví fram ađ Guđlaugi vćri ekki stćtt á ráđherrastóli ef hann tapađi kosningunni.“ Frétt á dv.is.
  17. „Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík og međlimur í stjórn Strćtó …“ Frétt á ruv.is. 
  18. „Fyrirsćtan setur allt á hliđina međ fáklćddri mynd.“ Frétt á dv.is. 
  19. „Formađur skýrsluhópsins reif enga ţögn.“ Ađsend grein á blađsíđu 13 í Fréttablađinu 7.10.22.
  20. „Ţegar ilmir eru prófađir getur …“ Frétt á blađsíđu 8 í Viđskiptablađi Morgunblađsins 14.12.22.
  21. „Hópurinn er einnig sagđur innihalda Birgit Malasack-Winkemann, fyrrverandi ţingkonu …“ Frétt á vísi.is.

Nástađa

  1. „Ţá voru fjall­göng­ur sér­lega vin­sćl­ar á međal ţeirra sem ekki skelltu sér í sól­ina í út­lönd­um. Norđur- og Aust­ur­land voru sérlega vin­sćl­ir áfangastađir sum­ariđ 2021, enda var besta veđriđ ţar í júlí og ág­úst.“ Frétt á mbl.is.         
  2. „Atvikiđ náđist á myndband, og náđi ökumađurinn ađ lifa af.“ Myndatexti á blađsíđu 18 í Morgunblađinu 26.2.22.   
  3. „Verulegt fé ţarf til ađ kosta rannsókn á umfangi mengunar á Heiđarfjalli á Langanesi og hreinsun á stađnum verđur gífurlega umfangsmikil og kostnađarsöm.“ Frétt á blađsíđu 9 í Morgunblađinu 12.4.22.  
  4. „Bókin er 263 blađsíđur međ 224 myndum og 12 uppdráttum sem Guđmundur Ó. Ingvarsson dró upp.“ Auglýsing á blađsíđu 39 í Morgunblađinu 5.6.22. 
  5. „Stundum fékkst ţannig hreint mögnuđ frammistađa frá honum og stundum frammistađa sem getur talist fremur furđuleg og/eđa slök.“ Ljósvakinn á blađsíđu 46 í Morgunblađinu 28.5.22. 
  6. „Fram kom í svari Jóns Baldvins viđ tillögu Ţorsteins um viđurkenningu Íslands á sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna á Alţingi ađ viđurkenning Íslands á fullveldi Eystrasaltsríkjanna vćri í fullu gildi.“ Frétt á vísi.is. 
  7. „Eldgosiđ í Meradölum hefur undirstrikađ mikilvćgi raforkumála sem mikilvćgs ţáttar í ţjóđaröryggi Íslands.“ Ađsend grein á blađsíđu 16 í Morgunblađinu. Ađsend grein á blađsíđu 16 í Morgunblađinu.
  8. „Lygasaga ađ Helgi sé farinnfara međ fararstjórn“ Frétt á dv.is. 
  9. „Í Kans­as lét­ust ţrír í ţrem­ur umferđarslys­um á miđviku­dags­kvöldiđ, einu veđurtengdu og tveim­ur lík­lega veđurtengd­um en rann­sókn á eft­ir ađ leiđa ţađ í ljós.“ Frétt á mbl.is. 
  10. „… svo viđ vorum búinundirbúa okkur …“ Frétt á fréttablađinu.is. 
  11. „Sif Bachmann er 33 ára gift móđir sem vildi snemma hvađ hún vildi í lífinu.“ vísir.is.
  12. Ţađ var ţannigţađ sprakk Hamarshöllin hjá okkur í morgun …“ Frétt á ruv.is.  

Löggufréttir

  1. „Annađ slys átti sér stađ í hverfi 104 í Reykjavík ţar sem mađur féll í jörđina …“ Frétt á ruv.is.  
  2. „Skömmu áđur var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112.“ Frétt á vísi.is.    
  3. „Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu var kölluđ til í póstnúmerinu 113 …“ Frétt á visi.is.  
  4. „Stórvirkar vinnuvélar eru á svćđinu og er veriđ ađ reyna ađ gera gott ađgengi og erum viđ ađ nota ţetta veđur til ţess.“ Fésbókartilkynning frá Lögreglunni á Suđurnesjum.
  5. „At­vikiđ átti sér stađ í hverfi 108.“ Frétt á mbl.is. 
  6. „Átta ölv­unar­akstr­ar komu inn á borđ lög­reglu …“ Frétt á mbl.is. 
  7. Ađili var hand­tek­inn …“ Frétt á mbl.is. 
  8. „Til­kynnt var um inn­brot í geymsl­ur í fjöl­býl­is­húsi í hverfi 108.“ Frétt á mbl.is. 
  9. „Bif­reiđ var stöđvuđ í hverfi 108.“ Frétt á mbl.is.  
  10. „Í hverfi 105 í Reykjavík barst lögreglu tilkynning um ógnandi ađila í fyrirtćki.“ Frétt á fréttablađinu.is. 
  11. „Um hálf­tíu­leytiđ í gćr­kvöldi var til­kynnt um inn­brot í íbúđargeymslu í hverfi 104.“ Frétt á mbl.is. 
  12. „… um meinta hnífstungu á svćđi 101 í Reykja­vík í dag.“ Frétt á mbl.is. 
  13. „Viđeigandi viđbragđ lögreglu fór ţá strax af stađ, ţar sem leitađ var ađ manninum og öryggi tryggt.“ Frétt á ruv.is.

Veđurtal

  1. Slitrótt úrkoma …“ Ríkissjónvarpiđ, veđurţáttur á eftir sjöfréttum 27.9.22.
  2. Talsverđur vindur.“ Upplýsingar á vef Veđurstofu Íslands.
  3. Tals­verđur vind­ur var á Hlíđar­enda sem hafđi nokk­ur áhrif á leik­inn en …“ Frétt á mbl.is. 
  4. Ofankoma međ vindi …“ Í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins 8.9.22.
  5. Órólegt vetrarveđur um helgina.“ ruv.is.  
  6. „Úr frostinu dregur ţegar vindurinn blćs.“ Veđurfréttir í Ríkissjónvarpinu eftir kvöldfréttir 22.12.19.
  7. „Auk ţess seg­ir Davíđ ađ hefđbundiđ vindaút­kall hafi borist í morg­un …“ Frétt á mbl.is.  
  8. „Veđurspá sem nćr tíu daga er búin ađ vera ađ gefa til kynna ađ um helgina muni kólna.“ Veđurstofa Íslands.  

Íţróttafréttir

  1. „Rauđa stjarnan er ríkjandi deildar- og bikarmeistari í Serbíu.“ Frétt á vísi.is. 
  2. „Ţađ ríkir mikil eftirvćnting í Vestmannaeyjum ţar sem Íslandsmótiđ í golfi fer fram …“ Frétt í Morgunblađinu, forsíđa sérblađs um golf.
  3. „… ađ steypa sitjandi Evrópumeisturum, Ţjóđverjum, af stóli eftir 22 ár sem meistarar.“ Frétt á blađsíđu 14 í Morgunblađinu 2.8.22.
  4. „Heimir gerđi frábćrt mót međ íslenska landsliđiđ frá ţví hann var fyrst ráđinn sem ađstođarţjálfari.“ Frétt á vísi.is. 
  5. „Stelpurnar okkar eru í leit ađ farseđli á sitt fyrsta heimsmeistaramót …“ Frétt á visi.is. 
  6. „Arnar Bergmann Gunnlaugsson, ţjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara í Víkingi …“ Frétt á íţróttasíđu Fréttablađsins 31.8.22.
  7. Ísland sýndi reyndar flotta frammistöđu á mótum Dönum eftir … Frétt á blađsíđu 26 í Morgunblađinu 24.1.22.
  8. „Ţađ hafa fáir íţróttamenn gengiđ í gegnum eins miklar hćđir og lćgđir og kylfingurinn Tiger Woods.“ Frétt á mbl.is.  
  9. „Gísli Gíslason, fyrrverandi stjórnarmeđlimur í KSÍ, og …“ Frétt á blađsíđu 8 í EM blađi Fréttablađsins 6.7.22.    
  10. „Freyr Alexandersson er ţjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, ţar sem hann hefur veriđ ađ gera góđa hluti.“ Frétt á fréttablađinu.is. 
  11. „Higu­ain gerđi frá­bćra hluti međ stór­liđum í evrópskri knatt­spyrnu …“ Frétt á fréttablađiđ.is. 
  12. „Manchester United hefur nú sýnt viđbrögđ viđ ţví sem fram hefur komiđ …“ Frétt á ruv.is. 
  13. „Arnar Ţór Viđarsson, ţjálfari A-landsliđs karla í knattspyrnu, gekk heilt yfir sáttur frá vináttulandsleiknum gegn Sádi-Arabíu um síđustu helgi.“ Frétt á blađsíđu 18 í Fréttablađinu 11.11.22.
  14. „Elliđi Snćr Viđarsson átti góđan leik fyrir Gummersbach …“ Frétt á blađsíđu 22 í Morgunblađinu 28.12.22.
  15. „Ţađ var erfitt ađ koma okkur í ţá stöđu ađ ţurfa ađ sćkja úrslit á móti Frakklandi …“ Frétt á fréttablađinu.is.
  16. „Ţrátt fyrir ađ vera fúll yfir meiđslum hefur Ingvar stigiđ upp.“ Frétt á fréttablađinu.is.
  17. „FH-ing­ar sýndu eina af sín­um bestu frammistöđum í sum­ar í fyrri hálfleik …“ Frétt á mbl.is. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alfređ K

Takk fyrir lofsvert framtak.  Ég les fćrslurnar ţínar reglulega og ţćr eru allar mjög góđar.  Mćtti ég ţó stinga upp á ađ notađ sé annađ orđ heldur en ,linkur‘ (sem er tökuorđ úr ensku og hrikalega ljótt, finnst mér), t.d. hlekkur eđa tengill.  Takk!

Alfređ K, 2.1.2023 kl. 03:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband