Beita samvinnu - árás í póstnúmerinu 112 - gera gott mót

Orđlof

Rauđgulur

Nú vita líklega allir hvađa lit er átt viđ ţegar sagt er ađ eitthvađ sé appelsínugult. 

Ţetta orđ er ţó ekki gamalt í málinu, og virđist ekki fara ađ breiđast út fyrr en eftir 1960 ţegar appelsínur fóru ađ verđa algengari sjón hér á landi. 

Liturinn var ţó vitaskuld ţekktur áđur, en var ţá kallađur rauđgulur.

 Orđaborgarar.

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

Eigingjörn nálgun getur haft skađlegar afleiđingar síđar meir ef viđ beitum ekki samvinnu og hugsum langt fram í tímann.

Frétt á vísi.is.                                      

Athugasemd: Málgreinin er óskiljanleg, hvorki ein sér né af samhenginu. Hún er í niđurlagi fréttar um apabólu. 

Hvađ merkir orđalagiđ „beita samvinnu“? Er átt viđ ađ vinna saman?

Í upphafi fréttarinnar segir:

Um er ađ rćđa sjúkdóm sem smitast úr dýrum í menn …

Ţegar ţarna var komiđ sögu veit lesandinn ađ fréttin fjallar um apabólu og ţví óţarfi ađ nota margtuggna, ofnotađa og innihaldslausa orđalagiđ „um ađ rćđa“. Ađ skađlausu hefđi mátt segja:

Sjúkdómurinn smitast úr dýrum í menn …

Í fréttinni segir:

Alvarleiki sjúkdómsins á enn eftir ađ koma í ljós.

Blađamađurinn hefur lýst sjúkdómnum nokkuđ ítarlega og klykkir síđan út međ ofangreindri setningu. Hún er óskiljanleg.

Loks má nefna eftirfarandi í fréttinni:

Ekki er talin ástćđa né ţörf til ađ grípa til útbreiddra bólusetninga ađ svo stöddu en ţeir sem hafa veriđ útsettir og eru í sérstakri hćttu á ađ veikjast alvarlega yrđu bólusettir.

Í fréttinni kemur ekkert fram hverjir kunna ađ vera „útsettir“ né heldur hvađ orđiđ merkir í ţessu samhengi. Hér er helst hallast ađ ţví ađ sleppa megi feitletruđu orđunum án ţess ađ merkingin breytist.

Tillaga: Engin tillaga.

2.

„… hefđi bođađ stađgengil sendiherra Litáens í Moskvu á sinn fund til ađ fjargviđrast yfir ţessari „ögrandi“ og „fjandsamlegu“ ađgerđ.

Frétt á blađsíđu 13 í Morgunblađinu 21.6.22.                                     

Athugasemd: Fjargviđrast er neikvćtt orđ, merkir samkvćmt orđabókinni ađ bölsótast, skammast, nöldra, mögla og svo framvegis. Ţađ getur líka merkt ađ kvarta en ţá í merkingunni „vćl“.

Fréttin fjallar um ágreining Rússa og Litháa. Síđarnefnda ţjóđin hefur bannađ vörulestum ađ aka í gegnum Litháen til Kalíníngrad. Varla telst ţađ góđ blađamennska ađ segja ađ Rússar fjargviđrist, bölsótist, skammist eđa nöldri út af banninu. Blađiđ hefđi einfaldlega getađ sagt ađ Rússar mótmćli eđa kvarti en ekki nota gildishlađin orđ sem líta má á ađ blađiđ taki afstöđu til efnis fréttarinnar.

Tillaga: … hefđi bođađ stađgengil sendiherra Litháens í Moskvu á sinn fund til ađ mótmćla „ögrandi“ og „fjandsamlegri“ ađgerđ.

3.

„Skömmu áđur var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112.

Frétt á vísi.is.                                       

Athugasemd: Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ löggan virđist ekki vera skörp. Hún heldur ađ póstnúmer séu hverfi í Reykjavík og víđar. Ţrisvar sinnum í stuttri frétt er kemur ţetta fyrir.

Verst er ađ blađamenn flestra fjölmiđla birta vitleysuna frá löggunni gagnrýnislaust rétt eins og ađ hús sé handhafi allsherjar visku, jafnvel ţó sagt sé frá ómerkilegustu atburđi. Allt tíunda fjölmiđlarnir.

Hér er linkur sem sýnir póstnúmer á landinu og hér er annar á hverfi í Reykjavík.

Tillaga: Engin tillaga.

4.

„Guđmundur Árni Stefánsson leiđtogi Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi gerđi gott mót í síđustu kosningum.

Staksteinar á blađsíđu 8 í Morgunblađinu.                                     

Athugasemd: Hvađa „mót“ „gerđi“ mađurinn? Jú, líklega kökumót, brauđmót eđa álíka. Nema ţađ hafi veriđ skátamót. Gallinn er bara sá ađ enginn „gerir mót“, hvorki skátamót né ađrar samkomur. Til eru ţeir sem smíđa mót.

Höfundur Staksteina gleymdi ađ lesa skrifin sín yfir fyrir birtingu.

Líklega er átt viđ ađ Guđmundur Árni hafi stađiđ sig vel í kosningunum, náđ góđum árangri. Af hverju er ekki hćgt ađ einfalt alţýđumál?

Tillaga: Guđmundur Árni Stefánsson leiđtogi Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi stóđ sig vel í síđustu kosningum.

5.

„Nokkuđ hef­ur veriđ um eft­ir­skjálfta í kjöl­far skjálfta ađ stćrđ 4,6 sem mćld­ist skammt frá Ei­ríks­jökli

Frétt á mbl.is.                                      

Athugasemd: Á skjálftavef Veđurstofunnar er fjöldi ákveđinna stađa sem miđađ er út frá ţegar jarđskjálftar verđa (ekki eiga sér stađ). Kerfiđ er sjálfvirkt og mannshöndin kemur ekki ađ fyrr en nokkru síđar, viđ skođun á ţví sem hefur gerst. Samkvćmt ţessu segir forritiđ ađ jarđskjálfti hafi veriđ 13,5 km suđur af Eiríksjökli.

Og hér ríđur á ađ blađamenn haldi međvitund sinni ţegar ţeir kanna heimildir og skrifa frétt. Hvar er sá stađur sem er  13,5 km suđur af Eiríksjökli? Sá sem er međ međvitund skođar landakort á vefnum eđa ţađ sem hangir á veggnum og er áttar sig fljótlega á ţví ađ hann er á Langjökli.

Sá sem ekki er međ međvitund gćti allt eins skrifađ frétt um ađ árekstur tveggja bíla hafi veriđ skammt sunnan viđ vegamótin viđ Grundarhverfi á Kjalarnesi. Ţegar nánar er ađ gáđ var áreksturinn á vegamótum Bústađavegar og Réttarholtsvegar í Reykjavík, 13,5 km í burtu.

Af hverju eru svo margir blađmenn án međvitundar? Er ţađ skilyrđi fyrir ráđningu?

Tillaga: Nokkuđ hef­ur veriđ um eft­ir­skjálfta í kjöl­far 4,6 stiga skjálfta í Langjökli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband